Philip B, Russian Amber Conditioner – Madison Ilmhús

Philip B, Russian Amber Conditioner
Philip B, Russian Amber Conditioner
 • Load image into Gallery viewer, Philip B, Russian Amber Conditioner
 • Load image into Gallery viewer, Philip B, Russian Amber Conditioner

Philip B, Russian Amber Conditioner

Regular price
33.400 kr
Sale price
33.400 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Philip B heldur því fram að hér sé um að ræða mest endurnýjandi hárnæringu allra tíma. Við skulum ekki segja hvort það sé satt en þetta er amk. besta hárnæring sem við höfum prófað. Hún verndar lit og þrátt fyrir djúpa næringu, þyngir hún hárið ekki um of. Þú færð glansandi slétt hár með mikla lyftingu. 

 • Merkjanlegur árangur frá fyrstu notkun!
 • Allar hártegundir verða mjúkar, skoppandi léttar og glansandi
 • Aminosýrur og virk náttúruefni í háum strykleika, veita einstaka næringu
 • Jafnar ph gildi hárs svo flókar hverfa auðveldlega og hárið fær góðan glans
 • Hlýr ilmur Amberolíunnar
 • Án parabena, verndar litað hár og kreatin

***

This rejuvenating ultra-potent conditioner powered by exclusive active ingredients repairs damage at a cellular level while protecting against color fade. Uncover the extraordinary, profound benefits in just one use. Even the driest strands come out gleaming, bouncy and renewed.

 • Leaves all hair types soft, bouncy and gleaming.
 • Conditions with a uniquely rich blend of L-Amino Acids and pure botanicals at therapy strength.
 • Restores hair's optimal pH balance for superior detangling and shine.
 • Scents hair with warm, sensuous notes of Amber Oil.
 • Feel and see the dramatic improvement in your hair from the very first use.