Claus Porto – Madison Ilmhús

Collection: Claus Porto

CLAUS PORTO á sér 133 ára langa sögu og hefur verið í eigu sömu fjölskydunnar í fjórar kynslóðir. Fyrirtækið hefur byggt upp einstaka þekkingu á sápu- og ilmframleiðslu. Framleiðslan byggir á aldagamalli handverkshefð. Í gegnum áratugina hefur byggst upp safn einstakra mynstra á handgerðum umbúðunum sem hvert um sig eru einkennandi fyrir fyrirtækið.

Fyrirtækið framleiðir sápur, rakstursvörur, ilmkerti, híbýlailmi og cologne ilmi.

2 products
 • Claus Porto, Shaving Bowl With Soap, Classic Scent
  Regular price
  10.400 kr
  Sale price
  10.400 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Claus Porto, Shaving Brush
  Regular price
  16.900 kr
  Sale price
  16.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out