CRA-YON – Madison Ilmhús

Collection: CRA-YON

CRAY-ON er sænskt Ilmhús stofnað af hjónunum Nicklas og Christine stofnenda og ilmhönnuða Agonist sem áður fékkst í Ilmhúsinu við miklar vinsældir.

Cray-On er nýtt verkefni þeirra hjóna sem hafa starfað við að þróa verðlauna ilmi undanfarin 12 ár. Í Cray-On leggja þau áherslu á að viðhalda gæða hráefnum en leggja til hliðar dýrum og umfangsmiklum umbúðum sem oft fylgja lúxusilmframleiðsllu. Með áherslu á gæði og hönnun hefur þeim tekist skapað lúxuslínu á góðu verði með mun minna vistspor en gerist og gengur í ilmheiminum. Sem dæmi: Engir rándýrir tappar, bara frábærir ilmir.

1 product
  • CRA-YON, Art Life EDP
    Regular price
    15.900 kr
    Sale price
    15.900 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out