Aesop – Madison Ilmhús

Collection: Aesop

AESOP var stofnað árið 1987 í Melbourne, þar sem höfuðstöðvar fyrirtækisins eru enn. Markmið Aesop hefur ávallt verið að þróa hár og húðvörur í hæsta gæðaflokki. Fyrirtækið leggur mikið uppúr rannsóknum og nýtir fyrst og fremst úr jurtaríkinu, aðeins er notast við hráefni sem sannanlega eru örugg og áhrifarík. Hugað er að hverju smáatriði og engu bætt við sem ekki hefur sérstaka virkni eða eykur á upplifun notandans.

Mikill metnaður ríkir hjá fyrirtækinu gagnvart umhverfisvernd og vörurnar eru lausar við efni sem eru skaðleg umhverfinu eða notendunum. Umbúðir eru úr endurunnum og endurvinnanlegum efnum.

Hönnun er meitlað í kjarna merkisins, sjálfbærni og skynsemi eru hafðar að leiðarljósi við hvern einasta þátt hönnunarferlisins.

8 products
 • Aesop, Reverence Aromatique Hand Wash
  Regular price
  from 6.350 kr
  Sale price
  from 6.350 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Resurrection Aromatique Hand Wash
  Regular price
  from 6.300 kr
  Sale price
  from 6.300 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Post Poo Drops
  Regular price
  5.300 kr
  Sale price
  5.300 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Toothpaste
  Regular price
  2.300 kr
  Sale price
  2.300 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Istros Aromatique Room Spray
  Regular price
  9.600 kr
  Sale price
  9.600 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Mouthwash
  Regular price
  3.900 kr
  Sale price
  3.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Resurrection Rinse-Free Handwash
  Regular price
  from 1.900 kr
  Sale price
  from 1.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Aesop, Animal Shampoo
  Regular price
  6.500 kr
  Sale price
  6.500 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out