SNYRTISTOFA – Madison Ilmhús

SNYRTISTOFA

Madison Snyrtistofahefur nú opnað fyrir bókanir. Okkar vinsælu andlitsmeðferðir auk klassískra snyrtimeðferða eru nú aftur í boði í notalegu umhverfi í Miðborginni.

Bókið rafrænt hér: https://noona.is/madisonilm eða í síma 5717800

AUGU

Plokkun/vax (15 mín)      
Shaping (15min)

4.700 kr 

Augabrúnalitun og plokkun/vax (30 mín)
Eyebrow colouring and shaping (30min)

6.600 kr
Augnháralitun og plokkun/vax (30mín)
Eyelash colouring and shaping of brows (30min)
6.600 kr
Augnháralitun, augabrúnalitun og plokkun/vax (30mín)
m. axlanuddi (+15mín)
Eyebrow- eyelash colouring and shaping with brows (30min)
(add a 15min shoulder massage)
7.600 kr
10.300kr

 

HENDUR 

Handanudd (20mín)
Slakandi handanudd með nærandi handakremi.
Hand massage (20min)
Relaxing hand massage with moisturising handcream
6.900kr 

Handasnyrting (60mín)

 • Neglur snyrtar og þjalaðar
 • Naglabönd mýkt og snyrt              
 • Handanudd með nærandi kremi fyrir hendur og naglabönd

Manicure (60min)

 • Cuticles softened, cut and moisturised
 • Nails shaped
 • Hand-massage with a nourishing hand cream

  Bætið við lökkun á neglur (+15mín)
  Add nailpolish (+15min)

  13.700kr/
  14.500kr

  Handsnyrting með lökkun (75 mín)

  14.500kr

  SEPAI endurnýjandi dekurhandsnyrting m. lökkun (75 mín)

  • SEPAI 4D kornaskrúbbur fyrir hendur
  • Naglabönd mýkt og snyrt
  • Neglur snyrtar og þjalaðar
  • Nærandi handamaski með sérvöldum virkum efnum
  • Handanudd með "HandsPlus" handáburði
   (HandsPlus handáburðurinn er næringarríkt og einstaklega virkt krem sem endurnýjar húðfrumurnar með mildum hætti, vinnur á litablettum, fyllir og styrkir húðina og færir raka ofan í dýpstu húðlögin)

  SEPAI Rejuvenating, pampering manicure (75 min)

  • SEPAI 4D exfoliation mask
  • Cuticles softened, cut and moisturised
  • Nails shaped
  • Nourishing Hand Mask including active ingredients customized to you
  • Handanudd með "HandsPlus" handáburði

   

  Bætið við lökkun á neglur (+15 min)
  Add nailpolish to the treatment (+15min)

  17.100kr/
  17.900kr

    

  FÆTUR

  Fótsnyrting (60mín)

  • Neglur klipptar og snyrtar
  • Naglabönd mýkt og snyrt
  • Hörð húð fjarlægð
  Pedicure (60min)                                                                                        
  • Nails cut and shaped
  • Cuticles softened and
  • Exfoliation
  • Callused skin softened and removed, as needed
  • Foot-massage
                               
  13.700 kr 
  Bætið við lökkun á neglur  (+15mín)         
  Add nailpolish (+15min)
  14.500kr

  SEPAI ANDLIT

  Andlits-, axla- og höfuð nudd (30mín)
  Head, shoulders and neck-massage               

  8.900kr

  SEPAI dekur (60mín)

  Klassískt andlitsbað með góðri hreinsun, næringu og notalegu andlits- axla- og höfuðnuddi. Dásamlegt dekur sem skilar hreinni og vel nærðri húð.

  • Yfirborðshreinsun
  • Djúphreinsun með kornamaska
  • Andlits- axla og höfuðnudd
  • Maski
  • Dagkrem

  SEPAI pampering facial (60min)                                                                         

  Classic deep-cleaning and nourishing facial including a head-shoulder and neck-massage. This is a relaxing treat.

  • Surface cleansing
  • Deep cleansing with steam and exfoliator
  • Massage
  • Nourishing mask
  • Moisturiser
  14.900kr

  Djúphreinsandi andlitsmeðferð (60mín)

  Meðferð sem hentar þeim sem vilja góða hreinsun, góð regluleg meðferð fyrir húð sem á það til að safna óhreinindum eða sem almenn hreinsun annað slagið fyrir allar húðgerðir.

  • Yfirborðshreinsun
  • Djúphreinsun, húðin hituð með gufu og hreinsuð með kornamaska
  • Kreistun
  • Maski
  • Dagkrem

  SEPAI deep cleansing facial (60min)

  A to the point treatment that suitable as a regular treatment for oily and skin prone to impurities. As well as an occasional deep cleansing for all skin types.

  • Surface cleansing
  • Deep cleansing with steam and exfoliator
  • Extraction (if applicable)
  • Hydrating mask
  • Moisturiser
  14.900kr   

  Djúphreinsandi andlitsmeðferð með rafrænni djúphreinsun (75mín)

  Meðferð sem hentar þeim sem vilja góða hreinsun, rafræna meðferðin sótthreinsar og losar um stíflur í húðholum. Hentar vel húð sem á það til að safna óhreinindum og stíflast og þarfnast djúprar hreinsunar og raka.

  • Yfirborðshreinsun
  • Djúphreinsun , húðin hituð með gufu og kornamaska
  • Rafræn djúphreinsun með hátíðni
  • Kreistun
  • Maski
  • Dagkrem

  SEPAI deep cleansing facial using microcurrent (75min)

  Treatment for skin in need of deep cleansing, especially suitable for oily skin and skin prone to impurities. For skin in need of deep cleansing and moisture.

  • Cleansing with a cleanser suited to your skintype
  • Exfoliation with steam and SEPAI 4D exfoliator (Extraction (if applicable)
  • Deep cleansing by microcurrent
  • Extraction (if applicable)
  • Hydrating mask
  • Moisturiser and/or serum chosen for your skins needs
  15.900 kr

  Detox- hreinsandi og rakagefandi andlitsmeðferð (90mín)

  Okkar allra vinsælasta meðferð frá upphafi. Hér er unnið með alla þætti, djúphreinsun, Vita Skin galvanískur straumur hámarkar árangur virkra efna sem eru sérvalin eftir þínum þörfum og óskum auk þess að örva sogæðakerfisins. Að auki notalegheit og nærandi/rakagefandi maski eftir þörfum. Frábær regluleg meðferð eða sem fyrsta skref í merðferðarröð. Þroti hverfur eða minnkar, húðin nær betra jafnvægi og ljóma. Endurnýjun húðar eykst.

  • Húðin yfirborðshreinsuð
  • Rafræn djúphreinsun með hátíðni
  • Djúphreinsun m. gufu og kornakremi (kreistun ef þarf)
  • SEPAI 4D djúphreinsir
  • Rafræn meðferð, sérvöldum virkum efnum er þrýst inn í dýpri lög húðarinnar
  • Maski
  • Andlitsnudd
  • Dagkrem

  Detox- cleansing and moisturising treatment                                   

  By far our most popular treatment. You will be receiving a deep cleansing with the Vita Skin microcurrent and the Vita Skin galvanic current will maximise the effects of the personalised active ingredients chosen by your therapist to accommodate your wishes and your skin´s needs, as well as activating your lymphatic system thereby flushing out toxins and removing or radically decreasing puffiness. On top of this a pampering face-massage and a nourishing/moisturising mask. A brilliant regular treatment for all skintypes. Skin will feel more balanced and gain a glow. Skinrejuvenation will be increased.

  • Surface cleansing
  • Deep cleansing by microcurrent
  • Exfoliation with steam and SEPAI 4D exfoliator (Extraction if applicable)
  • A treatment of the most suitable active ingredients for your needs and wishes with galvanic current to maximise effect.
  • Facemask
  • Massage of face
  • Moisturiser and/or serum chosen for your skin needs
  24.500kr

  Andlitslyfting og mótun (45mín)

  • Yfirborðshreinsun
  • Andlitslyfting og mótun með tæki
  • Maski með sérvöldum virkum efnum
  • Dagkrem

  Facelift and contouring (45min)

  • Surface cleansing
  • Face lift and contouring with a device
  • Face mask with specially selected active ingredients for your skin type
  • Day cream
  14.900kr

  SEPAI Endurnýjandi andlitsmeðferð (110mín)

  Alllt það besta í einni meðferð. Hér fara saman djúphreinsun, einstaklingsmiðiðuð virkni til að hámarka árangur fyrir þína húð, notalegt nudd og djúpnæring með okkar allra bestu andlitsmöskum. Virkni efnanna sem notuð er í þessari meðferð er hámörkuð með notkun rafrænnar djúphreinsunnar og galvanískum straumi sem gefur efnunum greiðari leið að neðri húðlögunum og virkjar sogæðakerfið. Meðferðin dregur úr öllum þáttum sem hafa áhrif á öldrun húðar. Þú finnur aukið jafnvægi á raka- og fituframleiðslu, færð aukinn ljóma og þroti hverfur eða minnkar verulega. Langtímaáhrifi eru virkari húðfrumur og hraðari efnaskipti sem viðhalda heilbrigðu og unglegu útilti.

  • Yfirborðshreinsun
  • Húðin hituð og djúphreinsuð
  • Rafræn djúphreinsun (kreistun ef þarf)
  • Rafræn meðferð,  sérvöldum virkum efnum er þrýst inn í dýpri lög húðarinnar
  • Andlits-, axla- og höfuðnudd
  • Maski
  • Dagkrem

  SEPAI Rejuvenating face treatment (110min)

  A “BEST OF” treatment. We combine a deep facial cleansing treatment using the Vita Skin microcurrent with personalised active ingredients and a relaxing massage with our most effective face masks. The effects of the active ingredients are maximised by utilising the Vita Skin galvanic current, which will aid in the penetration of the deeper layers of the skin and activate the lymphatic system.
  This treatment will tackle all causes for aging. You will experience radically reduced puffiness, and a more balanced, rejuvenated and glowing skin. Long term your skin-cells will become more active, with increased skin-metabolism helping to preserve a youthful and healthy-looking skin.

  • Surface cleansing
  • The skin is heated and deeply cleansed
  • Electronic deep cleansing (squeezing if needed)
  • Micro-current treatment, specially selected active substances are pressed into the deeper layers of the skin
  • Facial-, shoulders,- and head massage
  • Face mask
  • Day cream
  26.800kr

   

  VAXMEÐFERÐIR 

  Að hnjám (20mín)    
  To the knees (20min)

  7.900 kr 
  Undir höndum(15 mín)

  Under arms (15min)

  3.500 kr
  Bikinívax (stærra svæði) (30mín)
  Bikini wax (larger area) (30min)
  6.600 kr
  Efri vör (15min)

  Upper lip (15min)

  2.800 kr

  VAXMEÐFERÐA PAKKAR

  Vax vangi (15mín) 4200-5200 kr
  Vax að hnjám (30mín) 7900 kr

  Að hnjám og læri (45mín)    
  To the knees and thighs (45min)

  12.500 kr 
  Að hnjám og bikinílína (30mín)

  To the knees and bikini line (30 min)

  11.900 kr
  Að hnjám, bikinílína og undir höndum (40mín)
  Knees, bikini line and armpits (40min)
  13.500 kr
  Heilvax- að hnjám, læri og bikinílína (50mín)   
  Full wax- knees, thights and bikini line
  15.200 kr

  Vax undir hendur (20mín)
  Underarms

  4.900 kr
  Vax á efri vör (15mín)
  3.500kr
  Vax, heilvax (að hnjám og læri), bikinilína og undir hendur 17.200kr