BYREDO – Madison Ilmhús

Collection: BYREDO

BYREDO er evrópskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað í Stockhólmi árið 2006. Það var löngun stofnandans Ben Goram til að túlka minningar og tilfinningar með ilmi og upplifunum, sem varð kveikjan að stofnun fyrirtækisins. Hágæða hráefni og hönnun á heimsmælikvarða og það að leyfa tilfinningum ávalt að leiða för við vöruþróun, hafa skapað nýja nálgun á nýtíma lúxus.
Hjá Byredo er unnið útfrá þeirri trú að frjáls sköpun leiði af sér tímalausar vörur, sem skipta máli og veita fólki innblástur. Byredo framleiða ilmi, híbýlavörur förðunarvörur, leðurvörur og fylgihluti.

BEN GORHAM, stofnandi Byredo er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en á indverska móður og kanadískan föður. Hann ólst upp í Toronto, New York og Stokkhólmi. Ben gekk í listaháskólann í Stockhólmi en það voru óvænt kynni við ilmvatnsgerðarmannin Pierre Wulff sem sannfærði Ben um að hann langaði frekar að skapa ilmi en málverk.

Þar kom helst til að Ben tjáði Pierre að hann gæti enn munað eftir því hvaða ilm faðir hans bar en sá yfirgaf fjölskylduna þegar Ben var barn. Eftir að hafa ráðfært sig við Pierre hófst ferðalag Bens, að endurskapa þann ilm sem faðir hans bar.

Í Ilmhúsinu finnur þú ilmlínu, húðvörur og híbýlavörur frá Byredo.

32 products
 • Byredo, Des Los Santos
  Regular price
  26.700 kr
  Sale price
  26.700 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Eyes Closed
  Regular price
  26.700 kr
  Sale price
  26.700 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Antique Vanilla, Night Veils Extrait de Parfum
  Regular price
  46.900 kr
  Sale price
  46.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Blanche Roll-on Perfumed Oil
  Regular price
  9.300 kr
  Sale price
  9.300 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Velvet Haze EDP
  Regular price
  26.700 kr
  Sale price
  26.700 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Mumbai Noise EDP
  Regular price
  from 26.700 kr
  Sale price
  from 26.700 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Night Veils, Tobacco Mandarin Extract De Parfum
  Regular price
  46.900 kr
  Sale price
  46.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Byredo, Night Veils Sellier Extract De Parfum
  Regular price
  46.900 kr
  Sale price
  46.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out