Um okkur
Madison - Ilmhús er sérverslun með gæðailmvötn og aðrar ilmandi vörur svo sem híbýlailmi, sápur og kerti, frá sjálfstæðum ilmframleiðendum sem eiga það sameiginlegt að líta á ilmvatnsgerð sem listgrein þar sem ilmvatnsmeistarinn hefur frelsi til að skapa einstaka ilmi úr hágæða hráefnum. Ilmhúsið býður einnig snyrtivörur, jafnt húðumhirðu- og förðunarvörur sem framleiddar eru eftir sömu hugmyndafræði.
Í Madison - Ilmhús starfar fagfólk, snyrtifræðingar, förðunarfræðingar og starfsfólk með ástríðu fyrir ilmum sem leggur metnað sinn í að veita ávallt persónulega, heiðarlega og faglega þjónustu.
Verið hjartanlega velkomin!