SEPAI – Madison Ilmhús

Collection: SEPAI

SEPAI er rannsóknarstofa sem sérhæfir sig í að þróa náttúrulegar öruggar, hreinar og virkar húðvörur sem henta RAUNVERULEGUM þörfum fólks í nútímaþjóðfélagi.

Paola Gugliotta stofnaði fyrirtækið árið 2019. Hún var orðin leið á húðvörum sem lofuðu upp í ermina á sér og höfðu í mörgum tilfellum einnig neikvæðar aukaverkanir í för með sér.

Paola sem er sérfræðingur í húðumhirðu með doktorsgráðu í þróun húðvara, ákvað að beita djúpri efnafræði þekkingu sinni til að skapa eigin línu þar sem heiðareiki yrði hafður að leiðarljósi. Ný nálgun við að takast á við öldrun húðar veitir sýnilegan árangur með því að endurbyggja og vernda húðina í dýpri lögum hennar. Þannig næst árangur bæði til skamms en ekki síður til langs tíma.


NÁTTÚRLEGAR FORMÚLUR:
100% án allra fylliefna (silikona), ofnæmisvalda, eiturefna, ólíuefna, (petrolatum, paraffin), ertandi efna og allkonar annara skaðlegra efna sem oft finnast í húðvörum.

SÉRHÆFANLEGAR HÚÐVÖRUR:
Engir tveir einstaklingar eru eins. Þessvegna býður SEPAI einstaklingsmiðaðar lausnir. Vörurnar eru sniðnar að ÞÍNUM þörfum.

ÚLTRA KRAFTMIKLAR FORMÚLUR:
Sem veita sýnileg, langvarandi og VÍSINDALEGA SANNREYND áhrif. Engin loforð sem ekki er hægt að standa við. SEPAI eru fyrst og fremst HEIÐARLEG.

FULLKOMIN EN EINFÖLD HÚÐRÚTINA:
Því hver sekúnda er dýrmæt og SEPAI virðir tíma þinn.

NÝ LEIÐ AÐ FEGURÐ:
Nýjasta tækni í líftækni bætir og fínstillir virkni húðfrumann INNANFRÁ og eykur þannig langlíf hverrar frumu.

ÖRUGGAR OG HREINAR:
Við nýtum nýjustu uppgötvanir í líftækni og veljum náttúruleg og vottuð hráefni. Vörur sepai eru prófaðar af húðlæknum en  við prófualdrei vörur á einstaklingum sem ekki geta veitt samþykki sitt.

 

VEGAN – HREINAR – CRUELTY-FREE – ÖRUGGAR - UMHVERFISVÆNAR

36 products
  • SEPAI INSTA Wrinkles
    Regular price
    4.700 kr
    Sale price
    4.700 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI INSTA Lips
    Regular price
    4.700 kr
    Sale price
    4.700 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI INSTA Eyes
    Regular price
    4.700 kr
    Sale price
    4.700 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI Flawless Lips Contour Cream
    Regular price
    12.500 kr
    Sale price
    12.500 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI Urban Selfie Eye Cream
    Regular price
    12.500 kr
    Sale price
    12.500 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI Urban Celebrity Serum
    Regular price
    10.200 kr
    Sale price
    10.200 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI Vitamin C Elixir EGF Youth Molecule Serum
    Regular price
    18.200 kr
    Sale price
    18.200 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out
  • SEPAI City Shield SPF50
    Regular price
    6.800 kr
    Sale price
    6.800 kr
    Regular price
    Unit price
    per 
    Sold out