Förðun – Madison Ilmhús

Förðun

 • Létt förðun/Dagförðun
  9,500kr.

  Er myndataka í vinnunni? Ertu að fara að halda erindi á ráðstefnu? Eða ertu kannski bara ekki fyrir mikla förðun en langar í fallega látlausa förðun?
 • Kvöldförðun m. augnhárum 
  11,500kr

  Þegar þú villt ganga alla leið. Förðunarfræðingar okkar veita góð ráð og skapa þitt útlit fyrir hvert tilefni. 
 • Kvöldförðun m. augnhárum og hárgreiðslu 
  25,000kr.

  Þegar þú villt ganga alla leið. Förðunarfræðingar okkar veita góð ráð um förðun og hárgreiðslu og skapa þitt útlit fyrir hvert tilefni.
 • Brúðarförðun m. prufu og augnhárum 
  25,000kr.

  Förunarfræðingar okkar taka vel á móti verðandi brúðum, ítarlegt viðtal í notalegu umhverfi og ráðgjöf auk prufuförðunar tryggja að allt verði samkvæmt óskum þegar stóri dagurinn rennur upp.
 • Brúðarförðun og hárgreiðsla m. prufu og augnhárum 
  45,000kr.

  Förunarfræðingar okkar taka vel á móti verðandi brúðum, ítarlegt viðtal í notalegu umhverfi og ráðgjöf auk prufuförðun og prufugreiðsla tryggja að allt verði samkvæmt óskum þegar stóri dagurinn rennur upp.