BAOBAB – Madison Ilmhús

Collection: BAOBAB

Líkt og samnefnd tré á sléttum Afríku eru ilmkertin og híbýlailmirnir frá Baobab þekktir fyrir stærð og óvenjulegt útlit og bjóða uppá einstaka upplifun, jafnt fyrir augað sem og lyktarskynið.

Fyrirtækið varð til árið 2002 þegar stofnendur þeirra, belgísk hjón urðu fyrir innblæstir af  stórkostlegu landslagi Tansaníu þar sem þau bjuggu um tíma og er þekkt fyrir sterka liti og fjölbreytta ilmi. Línan er tileinkuð landinu og ferðalögum um framandi slóðir.

Öll hráefni eru náttúruleg og umbúðir og glös eru framleidd í Evrópu af handverksfólki, munnblásið gler eða bólstrað leður einkennir útlitið og ekkert er tilsparað til að ná fram einstökum gripum og stórkostlegum ilmum.

8 products
 • BAOBAB, Diffuser Refill (4 options), 500ml
  Regular price
  9.700 kr
  Sale price
  9.700 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • BAOBAB diffuser, Madagascar Vanilla, 500ml
  Regular price
  16.900 kr
  Sale price
  16.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • BAOBAB Ilmkerti, Cyprium
  Regular price
  from 15.900 kr
  Sale price
  from 15.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Baobab Roseum Candle
  Regular price
  15.900 kr
  Sale price
  15.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • Baobab Bohomania Django
  Regular price
  from 0 kr
  Sale price
  from 0 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • BAOBAB Diffuser, White Rhino, 500ml
  Regular price
  16.900 kr
  Sale price
  16.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • BAOBAB Diffuser, Zanzibar Spices, 500ml
  Regular price
  16.900 kr
  Sale price
  16.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out
 • BAOBAB diffuser, Serengeti Plains, 500ml
  Regular price
  16.900 kr
  Sale price
  16.900 kr
  Regular price
  Unit price
  per 
  Sold out