Ilmur fyrir öll kyn, þessi klassíski ilmur hentar nútíma aristokratanum. Í upphafi blandast rauður pipar og kardimomma, beiskum tónum sítrónubarkarins og kalla fram nútímalegan blæ, þá taka við sætari, ávaxta- og viðartónar sem minna á Parísarborg 20. aldarinnar. Amber og Sandalviður draga fram hlýju í þessum fágaða ilmi.
Ilmurinn er fáanlegur í 30 ml ferðastærð og 100ml. glasi þar sem umbúðirnar eru bók sem fjallar um einstaka sögu þessa ilmar. Þetta er einn vinsælasti ilmurinn í Ilmhúsinu frá upphafi!
Top nótur
Kardimomma – Sítróna – Bleikur Pipar
Miðnótur
Þurrkaður viður – Labdanum – Fjólulauf
Grunnur
Amber – Sandalviður – Vetiver