
Densiliss farðinn inniheldur serum sem færir húðinni raka jafnt og þétt yfir daginn, varðveitir teygjanleika hennar og dregur úr ásýnd öldrunareinkenna. Áferð farðans er flauelsmött með fallegum ljóma og er hann sérstaklega hannaður til að setjast ekki í línur. Mjög góð þekja án þess að liggja þungt á húðinni, eðlileg áferð.
Þessi hefur fengið viðurnenfnið "Botox in a jar".