Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt) – Madison Ilmhús

Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt)
Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt)
  • Load image into Gallery viewer, Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt)
  • Load image into Gallery viewer, Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt)

Ilmhúsið Værðarvoð - Kanill (Brúnt, hvítt, grátt)

Regular price
25.900 kr
Sale price
25.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Værðarvoðir Ilmhússins eru hönnun Ernu Einarsdóttur fatahönnuðar. Þau eru hönnuð með vöruúrval og stemmningu Ilmhússins í huga, hlýleg og fáguð. Teppin eru úr íslenskri ull en einstaklega létt og meðfærileg.

Þau fara jafn vel á sófa eða stólarmi sem yfir axlir á fallegu sumarkvöldi. Við rúllum okkar teppum upp og smellum í handtöskuna fyrir ferðalög og eigum ávalt hlýjar og notalegar flugferðir. 

Stærð 125*150.

Kanill fæst í 2 litasamsetningum. 

---

Ilmhúsið wool blankets are designed by Erna Einarsdóttir icelandic fashion and textile designer. They are inspired by our store and it´s warm and welcoming atmosphere.

They are equally beautiful folded over the armrest of your favourite lounge chair as over your shoulders whilst enjoying a cool summers night in the garden. We tend to roll ours up and tuck them into our handbag before traveling so as to always have a warm and cozy flight.