Coven er leydardómsfull ferð inní leynilegt skóglendi þar sem ekkert er eins og það sýnist. Villtur ilmur ótaminn og hugrakkur. Ríkur jarðvegur opnar Coven en fljótlega fyllast vitina af sætum eikarmosa blöndðu grænum ilmi Galbanumblómsins sem er ætlað að leggja á þig álög sín.
Coven er göngutúr í skuggsælu skóglendi.
Galbanum-Negull-Viður-Mosi-Vanilla
---
A rich soil tincture kickstarts Coven. This lush, metallic note seeps into oak-moss and mingles with the verdant greens of galbanum intending to grip you tightly in its spell. Raw with a deep, earthy note that nudges this scent to the top and eventually oozes into oak moss and green grass, the fragrance has a powerful, distinctive and resinous presence.
Top notes: Vanilla, Labdanum, Whiskey
Heart notes: Cedar Wood, Oak Moss
Base notes: Galbanum, Clove