Létt og þunnt rakakrem sem gengur hratt inn í húðina og veitir mikinn raka og frábæra andoxunarvörn. Húðin verður slétt og teygjanleg.
Hentar:
Flestum húðgerðum, sérstaklega þurri húð, á vel við í kaldara loftslagi og fyrir þá sem dvelja í loftræstum rýmum.
Tilfinning húðar:
Nærs og varin, létt áferð.