Rakagefandi formúla með jurtum sem eru þekktar fyrir að jafna rakastig húðar og mýkja hana. Virkar á allar húðgerðir, losar stíflur í óhreinni húð. Dúndur bomba fyrir húð sem þarfnast umhyggju.
Hentar:
Venjulegri, blandaðri, stíflaðri og daufri húð
Tilfinning:
Húðin nær jafnvægi og yfirborðið verður slétt
Lykil hráefni:
Einiber, ylang ylang, jasmínublöð