Djúphreinsandi kornamaski með fíngerðum kvartskornum og mjólkursýru sem fjarlægjir dauðar húðfrumur, mýkir húð og örvar endurnýjun hennar.
Hentar:Öllum húðgerðum, sérstaklega þurri húð. Gott fyrir ferðalanga, þá sem raka sig, gott fyrir húð sem þarf að takast á við vetrarkulda.
Tilfinning:
Slétt, mjúk og djúphreinsuð húð
Lykilhráefni:
Kvartskorn, rósmarínlauf, mjólkursýra
Notkun:
Nuddist mjúklega yfir andlit og háls. Forðist augnsvæði. Skolist með volgu vatni.
***
A cream-based cleansing formulation enhanced with fine Quartz and Lactic Acid to slough away dead skin cells and soften the skin.
Suited to:
Most skin types, particularly dry. Frequent travellers, shavers, winter and cool climates