Eight & Bob, Nuit de Megeve – Madison Ilmhús

Eight & Bob, Nuit de Megeve
Eight & Bob, Nuit de Megeve
Eight & Bob, Nuit de Megeve
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Nuit de Megeve
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Nuit de Megeve
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Nuit de Megeve

Eight & Bob, Nuit de Megeve

Regular price
34.200 kr
Sale price
34.200 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Flýðu amstur hversdagsleikann og komdu þér fyrir í bústað í skógi í snjóþöktum fjallshlíðum Frakklands með NUIT DE MEGEVE. Flóknar jarðar og viðarnótur af Vetiver blandast mildri sætu tóbakslaufa. Sítrusbarkartónar fylla loftið angan og þurr lauf og greinar bíða við hlið arinsins eftir að fæða snarkandi eldinn. Róandi angan stígur upp frá heitum bollanum sem þú heldur milli handanna og kaffiilmurinn blandast sætri vanillu og tonka baun.

TOP NÓTUR   
Svart kaffi – Orris – Tonka Baunir  

HEART NOTES   
Mosi – Tóbak – Vetiver 

BASE NOTES   
Negull – Grape