Eight & Bob, Egypt – Madison Ilmhús

Eight & Bob, Egypt
Eight & Bob, Egypt
Eight & Bob, Egypt
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Egypt
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Egypt
  • Load image into Gallery viewer, Eight & Bob, Egypt

Eight & Bob, Egypt

Regular price
34.200 kr
Sale price
34.200 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Ilmur sem er innblásinn af aldagamalli menningu Egyptalands.

Ilmurinn býður þér í ferð til Egyptalands fyrri alda. Andaðu að þér exotískum ilmum markaðarins. Múskat og heit krydd fullkomna jarðarundirtóna af patchouli og sandalviði. Það ber íburðarmikinn lavenderilm frá fögrum konum sveipuðum litríkum klæðum. 

Stígðu upp úr meðalmennskunni með þessari hlýja, rólegu blöndu af lavender, múskati, mosa og patchouli.

TOP NOTES   
Lavender – Sítróna – Mosi 

MIDDLE NOTES
Kardímomma – Nutmeg

BASE NOTES  
Leður – Patchouli – Sandalviður