Eftir 12 ár í lúxus ilmbransanum kynna sænsku Agonist hjónin Nicklas og Christina nýja línu; CRA-YON. Fókus þeirra er á að skapa hið fullkomna ilmsafn sem hentar hverjum lífsstíl.
„Markmið okkar er að skapa skemmtilega ilmi sem hæfa samtímanum. Góður ilmur hefur ótrúlegan hæfileika til valdeflingar í hvaða aðstæðum sem er. Hinn fullkomni félagi sem styrkir sjálfstraustið í vinnu, við leik og í ástinni“
Við kynnum fyrstu þrjá ilmina í vaxandi línu CRA-YON.
Vanilla CEO- fékkstu ekki memóið? Bossinn er kominn aftur! Þetta er ilmur leiðtogans.
Ilmflokkur: Oriental, ferskur, sítrus
Sterkustu nótur: Mandarína, vanilla orkídea, amber
Toppur: Cyclamen, appelsínublóm, bergamot, mandarína
Hjarta: Vanilla, orkídea
Grunnur: Amber, viður
100% Vegan / Cruelty Free / Beyond Gender