Eftir 12 ár í lúxus ilmbransanum kynna sænsku Agonist hjónin Nicklas og Christina nýja línu; CRA-YON. Fókus þeirra er á að skapa hið fullkomna ilmsafn sem hentar hverjum lífsstíl.
„Markmið okkar er að skapa skemmtilega ilmi sem hæfa samtímanum. Góður ilmur hefur ótrúlegan hæfileika til valdeflingar í hvaða aðstæðum sem er. Hinn fullkomni félagi sem styrkir sjálfstraustið í vinnu, við leik og í ástinni“
Við kynnum fyrstu þrjá ilmina í vaxandi línu CRA-YON.
Passport Amour ilmur getur fært þig í aðra vídd án tafar. Passport Amour opnar tvíhliða heim fegurðar og munúðar. Blanda rósar og viðar er endalaust fögur.
Scent Direction: Woody, Oriental
Dominant notes: Rose, Oud, Amber
Top Notes: Damask Rose
Heart Notes: Agarwood, Carnation, Patchouli, Cedarwood
Base Notes: Musk, Sandalwood, Amber
100% Vegan / Cruelty Free / Beyond Gender