Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g – Madison Ilmhús
Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g
Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g
  • Load image into Gallery viewer, Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g
  • Load image into Gallery viewer, Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g

Claus Porto, Soap on a rope, Oak Moss 190g

Regular price
5.500 kr
Sale price
5.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þessi er í miklu uppáhaldi hjá Madison genginu. Oak Moss er blanda af krydda, mosa og heyi. Inniheldur 100% jurtaolíur og valhnetuextrakt til að veita hámarksraka. Hver sápa er útbúin bandi úr ekta bómullarþráðum. Þaulreyndir starfsmenn Claus Porto handfesta böndin í sápurnar af og pakka þeim í fallegar umbúðirnar af mikilli natni samkvæmt aldagamalli hefð.

Það er fátt dásamlegra en að maka á sig lungamjúkri og ilmandi sápunni eftir langan dag. Skríða svo uppí rúm, húðin mjúk og með örlitlum angan.