Raksápan frá Claus Porto inniheldur olíur sem mýkja skeggrótina og tryggja mildan rakstur sem endist lengur. Húðin verður frískleg, mjúk og nærð og ilmar létt af sítrus og kryddum. Kemur í umbúðum sem eru hluti af ríkri hönnunarhefð fyrirtækisins.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device
Choosing a selection results in a full page refresh.
Press the space key then arrow keys to make a selection.