Tímalaus glæsileiki. Sápuskálin frá Claus Porto er fullkomin viðbót við hefðbundinn rakstur. Skálin er hönnuð utanum Claus Porto raksápustykkin og er úr 100% ryðfríu stáli. Sápan býr til þétta froðu sem mýkir skeggrótina þannig að raksturinn verður áreynslulaus og minnkar hættuna á roða, skurðum og þrotum.