Claus Porto, Alface Soap Bar – Madison Ilmhús
Claus Porto, Alface Soap Bar
Claus Porto, Alface Soap Bar
  • Load image into Gallery viewer, Claus Porto, Alface Soap Bar
  • Load image into Gallery viewer, Claus Porto, Alface Soap Bar

Claus Porto, Alface Soap Bar

Regular price
3.900 kr
Sale price
3.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Claus Porto hefur framleitt sápur í yfir 130 ár.

Sápustykki með ekta ilmi af appelínublómum og möndlum. Sílkimjúk formúlan inniheldur shea olíu þannig að úr verður mjúk, nærandi froða. Sápan veitir milda hreinsun, þurrkar ekki en skilur eftir sig mjúkan möndlu angan. Sápunni er pakkað inn í einstaklega fallegar umbúðir sem eru hluti af ríkri hönnunarhefð fyrirtækisins.

Dásamlegt daglegt dekur og hentug gjöf við öll tækifæri.