
Upplyftandi blanda af hvannarfræjum og pomelo ávexti. Vetiver hjarta skapar grænan jurtaangan, jasmínublóm og bæta mildum blómaangan í blönduna en grunnur af munúðarfullum kasmírviði og vetyver umlykur húðina.
Toppur:
Hvannarfræ, pomelo
Hjarta:
Jasmínublöð, mate te, fjóla
Grunnur:
Kasmírviður, vetiver