Nútímalegur ilmur sem inniheldur aðeins það allra nauðsynlegasta. Krafmikill ilmur sedrúsviðarins færa ilminum orku og hlýju. Ilmurinn minnir á yddaðan blýant og vekur ljúfsáran söknuð eftir skólaárunum og einfaldari tímum.
Toppur:
Rósablöð
Hjarta:
Sedrusviður frá Virginíu
Grunnur:
Vetiver frá Haíti, silkimuska