
Þessi klassíski ilmur hefur slegið í gegn hjá herramönnun hvaðanæfa, fullkomið jafnvægi sem passar við skarpa hliðarskiptingu og sérsniðin föt. Ferskur sítrus sem passar við nútímalegan klæðaburð. Ilmurinn fyrir sunnudagsrólegheit.
Toppur:
Bergamot, kardimomma, stjörnu anís
Hjarta:
Geraníum, reykelsi, lavender
Grunnur:
Mosi, patchouli, vetiver