Pulp er flókin blanda exótískra og sænskra áhrifa sem saman mynda alþjóðlega ávaxtakörfu fulla af sætum, fullþroskuðum ávaöxtum. Dramatísk samsetning sem byggir á hugmyndinni um sæta, þroskaða ávaxtahrúgu, óreglulegur og kraftmikill angan.
Toppur:
Bergamot, sólber, kardimomma
Hjarta:
Fíkja, rauð epli, gardenía frá Tahítí
Grunnur:
Sedrusviður, ferskjublóm, pralín