
Byredo kynnir Night Veils línuna, extra konsentreraðar blöndur settar saman úr eðal hráefnum.
Tobacco Mandrin er ilmur sem kveikir allskonar tilfinningar og spennu, hágæða hráefni í kraftmikilli blöndu. Glitrandi sítrus og krydda, mandarína, kóreander og kúmin hvíla á klassískum elegant glæsileika, kremuðu leðri sem gefur ilminum reyktan seyðandi keim. Tóbakkið umlykur svo allt, myndar grunninn og jarðtenginguna ásamt sætu frankincense, oud og sandalviði.
Toppur: Mandarína, kóreander, kúmin
Hjarta: Labadnum, leður, kúmin
Grunnur: Sandalviður, Oud, Olibanum