
Byredo kynnir Night Veils línuna, extra konsentreraðar blöndur settar saman úr eðal hráefnum.
Reine de nuit er vitnisburður um hve valdaukandi ríkur blómailmur getur verið í ljósaskiptunum. Hann endurvekur ríkar ilmhefðir austurlanda fjær og fangar seyðandi eiginleika rósarinnar. Reine de Nuit er munúðarfullur, dáleiðandi ilmur.
Toppur:
Sólber, saffran
Hjarta:
Reykelsi, Rós
Grunnur:
Ambrette fræ, patchouli