Byredo, Inflorescence EDP – Madison Ilmhús
Byredo, Inflorescence EDP
Byredo, Inflorescence EDP
  • Load image into Gallery viewer, Byredo, Inflorescence EDP
  • Load image into Gallery viewer, Byredo, Inflorescence EDP

Byredo, Inflorescence EDP

Regular price
26.700 kr
Sale price
26.700 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Ben Gorham skapaði þennan ferska blómailm til að fagna vorkomunni. Ilmur sem fangar styrk og fegurð villtra útsprunginna blóma. Niðurstaðan er dásamlegur frískur blómaangan, eins og ganga í gegnum blómagarð þar sem fyrst mæta þér rósir, inn á milli þeirra finnur þú fyrir hunangsilmi bleikra fresía. Næst taka við tvö vorblóm; fyrst magnólía með útsprungnum blöðum sem eru við það að falla til jarðar þar sem Lilja vallarins eða maíbjöllurnar, tákn hamingjunnar og gleðinnar sem við tengjum vorkomunni, taka á móti þeim. Lokin eru óvenjuleg, botninn prýðir fullþroskuð jasmína sem ilmar af ferskri sætu, sætu sem styður við uppbyggingu ilmsins og lokar honum með höfugum undirtóni.

  • Top: Pink Freesia, Rose Petals
  • Heart: Lily of the Valley, Magnolia
  • Base: Fresh Jasmine