Byredo, Fragrance Candle Bibliotheque – Madison Ilmhús
Byredo, Fragrance Candle Bibliotheque

Byredo, Fragrance Candle Bibliotheque

Regular price
6.500 kr
Sale price
6.500 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Þar sem tíminn stendur í stað, bókasöfn færa okkur á augabragði inn í spennandi heim, hvert sem er. Flauelsmýkt pappírs umvafinn örlítilli ferskju, plómu og vanillu. Alltumlykjandi patchouli styður við blönduna og fyllir hana.

Toppur:
Ferskja, plóma

Hjarta:
Bóndarós, fjóla

Grunnur:
Leður, patchouli vanilla.

Snyrtið kveikiþráðinn fyrir hverja notkun til að fá jafnari brennslu. Brennslutími um það bil 60 klukkustundir.