
Ambre Japonaise er löfsöngur japanskrar garðlistar. Kertið kallar fram ímyndaðan stað þar sem svört piparkorn vaxa við hlið kóríander fræja og þar sem vanilla blandast ristuðum ilmi sesamfræja og sandalviðar.
Toppur: Svartur pipar, kóríander fræ
Hjarta: Sandalviður
Grunnur: Vanilla, sesam