
Byredo endurútgefur Altar kertið nú í hinu þekkta svarta Byredo kertaglasi. "Þessi ilmur kallar fram vetrar minningar um fjölskyldukvöld í Stokkhólmi, mér fannst viðeigandi að gefa hann aftur út á árinu 2020 sem áminningu um friðhelgi einkalífsins og fjölskyldunnar" - Ben Gorham, stofnandi og listrænn stjórnandi, Byredo.
Toppur: Negull, lárviður
Hjarta: Nellika, ylang ylang
Grunnur: Guaic viður, vetíver frá Haíti