BYREDO, Eleventh Hour EDP – Madison Ilmhús
BYREDO, Eleventh Hour EDP

BYREDO, Eleventh Hour EDP

Regular price
26.700 kr
Sale price
26.700 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Byredo kynnir Eleventh Hour, ilmur endalokanna, leiðangur að endalokum alheimsins. Síðasti ilmur í heimi. Elevent Hour opnar á krydduðum angan nepalsksa piparsins Ban Timmur. Villt fíkja í hjartanu bætir við sætu og mýkt. Tonkabaun ásamt kasmír viði færir að lokum hlýju og dýpt í grunni ilmsins. 

"Mig langaði að ferðast þangað til ég þyrfti ekki að leita lengur. í dag veit ég að lífið er ferðalag færir þig að endimörukum alheimsins, þar til þú finnur friðsældina sem við höfum tapað" Þannig mælti svissneski landkönnuðurinn Ella Maillart, sem árið 1951 var ein örfárra vestrænna kvenna sem ferðaðist til Nepal, fæðingarlands Buddha. Þegar höfin rísa, munu hæstu tindar veraldar sem áður voru óvinveittir, verða griðarstaðir mannkynsins. 

Toppur:
Bergamot, Ban Timmur pipar

Hjarta:
Romm, gulrótarfræ, villt fíkja

Grunnur:
Tonka baun, kasmírviður