
Blanche er einn vinsælasti ilmurinn úr smiðju Byredo. Hvítur blómatoppur og muskugrunnur, gera hann mildan og hreinan. Eins og að vera ný stiginn út úr sturtunni, allan daginn!
Handakrem sem róar, nærir og mýkir hendurnar og sveipar þær mildum ilmi. Falleg 30ml. áltúpan er handhæg og þægileg í veski, vasa eða snyrtitösku.
- Toppur: Aldehýð, rósapipar, hvít rós
- Hjarta: Neroli, bóndarós, fjóla
- Grunnur: Muska, Sandalviður