Byredo, "1996" EDP – Madison Ilmhús
Byredo, "1996" EDP
Byredo, "1996" EDP
  • Load image into Gallery viewer, Byredo, "1996" EDP
  • Load image into Gallery viewer, Byredo, "1996" EDP

Byredo, "1996" EDP

Regular price
35.300 kr
Sale price
35.300 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

1996 er innblásinn af ljósmyndinni ´Kirsten 1996´sem ljósmyndaparið Inez Lamsweerde og Vinoodh Matandin tóku það sama ár. Ilmurinn er samvinnu verkerni, þar sem Ben Gorham sóttist eftir því að túlka, ekki aðeins ljósmyndina sjálfa, heldur einnig listræna sýn og persónuleika ljósmyndaranna. 

1996 færir færir sannarlega þann sem klæðist ilmunum á annað plan. Líkt og ljósmyndin leiðir hann saman andstæður, grænar ískaldar nótur norðursins víkja fyrir kremuðu orris blómi og daðrandi fjólum. Sál þessa ilmar er hlýr, nánast svartur amber og djúpir koníakstónar umvejfa mann þannig að tíminn stendur kyrr í augnablik áður en ferðin endar á mjúkum munúðarfullum nótum leðurs og patchouli frá austurlöndum fjær. Hver kassi er skreyttur "Kirsten 1996" ljósmynd.

Top: Black Pepper, Juniper Berries

Heart: Leather Accord, Orris, Violet

Base: Black Amber, Patchouli, Vanilla