
Ljómandi, létt en þó endingargóð formúla. Hyaluronic-Hydra-Foundation farðinn drekkir húðinni í raka enda stútfullur af hyaluronic racasýrum. Örþunn formúlan veitir ótrúlega góða lýtalausa þekju. Áferðin er útltrafínleg og formúlan fislétt. Áferðin er mött með innbyggðum ljóma. Farði fyrir allar húðgerðir og allan aldur. Þurr húð er sérlega þakklát að fá að njóta þessarar rakabombu.