Nú hefur verið þróaður varaskrúbbur útfrá hinni margrómuðu Baume de Rose varanæringu. Sykurkorn fjarlæga þurra húð á mildan hátt og örva blóðflæði til varanna. BDR næringin umlykur varirnar sem verða lungamjúkar og fallegar. Frábært að nota fyrir Baume de rose varanæringuna.
Þessi vara er þegar orðin uppáhald margra förðunarfræðinga.