BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices – Madison Ilmhús
BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
  • Load image into Gallery viewer, BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
  • Load image into Gallery viewer, BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
  • Load image into Gallery viewer, BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices
  • Load image into Gallery viewer, BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices

BAOBAB ilmkerti, Zansibar Spices

Regular price
19.200 kr
Sale price
19.200 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Handgert ilmkerti í handunnum glersvasa 16 cm hátt. Brennslutími 150 klukkustundir.

Um aldir hefur eyjan Zanzibar undan strönd Tansaníu leikið lykilhlutverk í verslun með krydd. Ilmurinn er tileinkaður þessari fögru eyju og hinum undursamlegu kryddum sem þar má finna. Kanill, og turmeric er meðal þeirra krydda sem skapa þennan djúpa og sæta ilm og undurfagaran litinn. 

Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar áður en kveikt er á kertinu.