BAOBAB diffuser, Serengeti Plains, 500ml – Madison Ilmhús

BAOBAB diffuser, Serengeti Plains, 500ml

BAOBAB diffuser, Serengeti Plains, 500ml

Regular price
16.900 kr
Sale price
16.900 kr
Regular price
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Híbýlailmur í fallegum vasa úr gleri með örlitlum brúnum blæ.

Eitt þekktasta dýraverndarsvæði heimsins, Serengeti sléttan eða sléttan óendanlega sem er merking nafnsins á Masaai, tungumáli innfæddra.

Ferskt gras, bergamot og rós skapa ferskan en þó kraftmikinn ilm. Þetta er einn vinsælasti híbýlailmurinn í Ilmhúsinu.


Fjarlægið plasttappann af loki glasins og setjið stráin ofaní vökvan. Snúið stráunum vikulega til að auka dreifingu ilmsins.