Ilmurinn af fjölskyldubústað á norðurhjara, þar sem varðeldur brennur undir miðnætursól og morgundagurinn er víðsfjarri. Imurinn opnar á mildri bergamot nótu sem mildar róandi munúðarfullar kryddnóturnar sem á eftir koma. Aðalsmerki Bich eru ríkar, mjúkar viðarnótur.
Ilmnótur: Bergamot-engifer-guaiac viður-cyprus-patchouli-muska