
Kornamaski úr mildum leir með fínlegum quarts kornum og mjólkursýru. Fjarlægir dauðar húðfrumur og mýkir húð. Einstaklega endurnýjandi.
Hentar:
Flestur húðgerðum, sérstaklega þurri húð. Mjög gott fyrir unglinga, ferðalanga, gott fyrir þá sem raka sig og hentar sérlega vel í köldu loftslagi.
Tilfinning húðar:
Slétt, mjúk og óaðfinnanlega hrein.