
Hreinsandi formúla sem fjarlægir óhreinindi af yfirborði og veirir milda djúphreinsun með mjólkursýru. Hentar sérlega vel til að halda húðinni hreinni í borgarumhverfi þar sem mengun sest á húð.
Hentar:
Venjulegri, blandaðri og húð með vandamál
Tilfinning húðar:
Tær, slétt og hrein án þurrkar
Lykilhráefni:
Lakkrísrót, mjólkursýra, sólberjafræ