
Létt formúla með góðri blöndu af andoxunarefnum í róandi aloe vera grunni. Veitir raka, mýkir og styrkir húðina.
Hentar:
Venjulegri, blandaðri og viðkvæmri húð.
Tilfinning húðar:
Mjúk með góðum raka en mattri áferð
Lykilhráefni:
Vínberjasteinar, panthenol, steinseljufræ