Næringaríkasta kremið frá Aesop. Mýkjandi krem djúpnærir húðina og myndar filmu sem verndar hana gegn kulda og umhverfisáhrifum.
Hentar:
Þurri og viðkvæmri húð og sérlega hentugt að vetri til í kulda og erfiðum aðstæðum. Draumakrem útivistarfólksins.
Tilfinning húðar:
Húðin róast og áferðin er þétt.