Milt andlitsvatn án alkóhóls, inniheldur provitamin B5 og andoxunarefni. Dregur saman húðholur, kemur húðinni í gott jafnvægi þannig að hún tekur betur við rakagjöfunum sem á eftir koma.
Hentar:
Flestum húðgerðum, þar með talið blandaðri og viðkvæmri húð.
Tilfining húðar:
fersk og rök með léttri áferð.
Lykil hráefni:
Sodioum gluconate ,panthenol (B5), grænt te.