Líkamskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og undirbýr húðina fyrir rakagefandi líkamskrem. 180 ml. Innihledur fínleg korn úr vikri og bambus og ilmkjarnaolíur úr furunálum, salvíu og negulnöglum. Dásamlegur ferskur og jarðtengdur ilmur.
Tilfinning húðar: Mjúk, slétt, fersk
Ilmur: Ferskur, alpaloft, kamfúra
Lykilhráefni: Bambus, salvía, furunálar