Það er eingin leið framhjá því, eldamennskunni fylgir óhreinindi. Við kynnum ykkur því fyrir versta óvini fitubletta og steikingaúða. Þessi nýji eldhúsúði frá Kinfill virkar frábærlega á allt frá stáli til náttúrusteins. Skilur ekki eftir sig nein tuskuför og ilmar að sjálfsögðu dásamlega, eins og allar aðrar Kinfill vörur.
Þú kaupir flöskuna einu sinni og fyllir á hana að eilífu.
- Ekkert plast
- Engin skaðleg efni
- Náttúrulegir ilmir
- Vegan
**
There’s no way around it: cooking is a dirty game. So, meet the worst enemy of that unbearable spattered grease: it works delightfully on everything from stainless steel to natural stone, it leaves no halos whatsoever, and of course, it smells great. Anything else?
Buy it once, refill it forever.
— Vegan
— Palm-oil free
— No single-use plastic